Rannsóknardeild samgönguslysa komin norður en enn ekki farin á vettvang nauðlendingarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. júlí 2022 10:05 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Tryggvi Páll Tveir fulltrúar Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru komnir norður á Akureyri til að rannsaka nauðlendingu á Nýjabæjarfjalli í gær. Rannsóknarmennirnir eru enn ekki komnir á vettvang og segja of snemmt til að segja til um hvað hafi orðið til nauðlendingarinnar. Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði. Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði.
Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira