Suður-Afríka þriðja liðið sem verður Afríkumeistari Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júlí 2022 08:01 Hildah Magaia skoraði bæði mörk Suður-Afríku í úrslitaleiknum. Vísir/EPA Suður-Afríka varð í gær Afríkumeistari í fótbolta kvenna eftir 2-1 sigur liðsins gegn Marokkó í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Rabat. Hildah Magaia skoraði bæði mörk Suður-Afríku sem vann keppnina í fyrsta skipti. Rosella Ayane, sem leikur með Tottenham Hotspur, bjó til spennu undir lok leiksins en lengra komust heimakonur ekki. Fyrir þessa keppni höfðu tvær þjóðir unnið keppnina. Nígería er lang sigursælast með ellefu titla og Miðbaugs-Gínea hefur farið með sigur af hólmi í keppninni tvisvar. Tonight we celebrate CHAMPIONS !!!#TotalEnergiesWAFCON2022 pic.twitter.com/7WV0i9p6gF— Banyana_Banyana (@Banyana_Banyana) July 23, 2022 Sigurinn á mótinu var langþráður hjá Suður-Afríku en liðið hefur fimm sinnum beðið ósigur í úrslitaleik mótsins, síðast árið 2018. Líklegt er að aðsóknarmet hafi verið sett á Afríkumóti kvenna í leiknum en uppselt var á leikinn. Prince Moulay Abdellah-leikvangurinn, þar sem leikurinn var spilaður, tekur 53.000 manns í sæti. Uppselt var á leikinn og svo virtist sem fullt væri á vellinum. Fyrra metið var slegið þegar Marokkó lagði Nígeríu að velli í undanúrslitum en þá lögðu 45.000 leið sína á þann leik. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Suður-Afríka Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Hildah Magaia skoraði bæði mörk Suður-Afríku sem vann keppnina í fyrsta skipti. Rosella Ayane, sem leikur með Tottenham Hotspur, bjó til spennu undir lok leiksins en lengra komust heimakonur ekki. Fyrir þessa keppni höfðu tvær þjóðir unnið keppnina. Nígería er lang sigursælast með ellefu titla og Miðbaugs-Gínea hefur farið með sigur af hólmi í keppninni tvisvar. Tonight we celebrate CHAMPIONS !!!#TotalEnergiesWAFCON2022 pic.twitter.com/7WV0i9p6gF— Banyana_Banyana (@Banyana_Banyana) July 23, 2022 Sigurinn á mótinu var langþráður hjá Suður-Afríku en liðið hefur fimm sinnum beðið ósigur í úrslitaleik mótsins, síðast árið 2018. Líklegt er að aðsóknarmet hafi verið sett á Afríkumóti kvenna í leiknum en uppselt var á leikinn. Prince Moulay Abdellah-leikvangurinn, þar sem leikurinn var spilaður, tekur 53.000 manns í sæti. Uppselt var á leikinn og svo virtist sem fullt væri á vellinum. Fyrra metið var slegið þegar Marokkó lagði Nígeríu að velli í undanúrslitum en þá lögðu 45.000 leið sína á þann leik.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Suður-Afríka Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira