Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 19:12 Kid Cudi (t.v.) og Kanye West árið 2019 þegar allt lék í lyndi. EPA/Etienne Laurent Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira