Ökumaðurinn lést í slysinu við Hvalfjarðargöng Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 11:16 Bílveltan átti sér stað norðan Hvalfjarðargangna. Vísir/Vilhelm Karlmaður lést í bílslysi sem varð fyrir utan Hvalfjarðargöng um hálf átta í gærkvöldi. Að sögn vitna keyrði maðurinn á ofsahraða út af vegi og kastaðist úr bílnum. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, settur lögreglustjóri á Vesturlandi, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir lögreglu hafa fengið tilkynningu um rásandi aksturslag á bifreið sem var á leið í Hvalfjarðargöngin. Lögreglumenn mættu bílnum á Akrafjallsvegi, þar sem bíllinn keyrði í átt að Akranesi, og ætluðu sér að snúa við til að kanna ástand ökumanns og réttindi. „Þegar þeir snúa við, sjá þeir að bíllinn hefur aukið hraðann verulega. Þeir keyra í átt að ökumanni en að sögn vitna keyrði hann fram úr strætisvagni og vitni í strætisvagninum segja að bíllinn hafi verið í ógnarhraða. Þegar hann fer framhjá strætisvagninum virðist hann missa stjórn á bílnum og endar utan vegar.“ Lögreglumenn hafi hins vegar ekki séð bílveltuna þar sem þeir hafi verið svo langt frá bílnum. Ökumaðurinn hafi verið einn í bílnum en að öðru leyti segir Ásmundur að ekki sé vitað hve hratt maðurinn ók, né hvort hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. „Málið er í rannsókn en við getum staðfest að maðurinn lést.“ Þá hafa allir farþegar strætisvagnsins hlotið áfallahjálp á sjúkrahúsinu á Akranesi. Lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir skömmu vegna málsins. Lögreglumál Hvalfjarðargöng Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Ásmundur Kristinn Ásmundsson, settur lögreglustjóri á Vesturlandi, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir lögreglu hafa fengið tilkynningu um rásandi aksturslag á bifreið sem var á leið í Hvalfjarðargöngin. Lögreglumenn mættu bílnum á Akrafjallsvegi, þar sem bíllinn keyrði í átt að Akranesi, og ætluðu sér að snúa við til að kanna ástand ökumanns og réttindi. „Þegar þeir snúa við, sjá þeir að bíllinn hefur aukið hraðann verulega. Þeir keyra í átt að ökumanni en að sögn vitna keyrði hann fram úr strætisvagni og vitni í strætisvagninum segja að bíllinn hafi verið í ógnarhraða. Þegar hann fer framhjá strætisvagninum virðist hann missa stjórn á bílnum og endar utan vegar.“ Lögreglumenn hafi hins vegar ekki séð bílveltuna þar sem þeir hafi verið svo langt frá bílnum. Ökumaðurinn hafi verið einn í bílnum en að öðru leyti segir Ásmundur að ekki sé vitað hve hratt maðurinn ók, né hvort hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. „Málið er í rannsókn en við getum staðfest að maðurinn lést.“ Þá hafa allir farþegar strætisvagnsins hlotið áfallahjálp á sjúkrahúsinu á Akranesi. Lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir skömmu vegna málsins.
Lögreglumál Hvalfjarðargöng Samgönguslys Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira