Þjófar skiluðu stolnu úri þegar þeir föttuðu að það væri eftirlíking Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 17:59 Atvikið átti sér stað á veitingastað við torgið Trieste e Trento í Napolí. Getty/Fabio Burrelli Þjófar í Napolí á Ítalíu skiluðu manni úri sem þeir stálu af honum þegar þeir áttuðu sig á því að úrið væri eftirlíking. Atvikið átti sér stað fyrir utan veitingastað í borginni og náðist á myndband af öryggismyndavélum. Tveir svissneskir menn sátu við borð fyrir utan veitingastaðinn og spjölluðu þegar karlmaður gekk að þeim og miðar byssu að haus annars mannsins. Hann greip úrið hans og gekk í burtu. Sjö mínútum seinna kom annar maður, líklegast félagi þjófsins, til baka og baðst afsökunar. Hann skilaði úrinu og gekk aftur í burtu. Í samtali við CNN segir Antonio Visconti, eigandi veitingastaðarins, ástæðuna vera að úrið var eftirlíking og því ekki neins virði. „Hann kom með það til baka og sagði: „Afsakið, afsakið,“ líklegast til að koma í veg fyrir að fórnarlömbin tilkynntu þjófnaðinn,“ segir Visconti. Mennirnir höfðu talið að úrið væri ekta Richard Mille-úr og fjörutíu milljón króna virði. Atvikið náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. Rapina ad un turista svizzero ad un caffè di Piazza Trieste e Trento: pistola alla testa per portargli via l orologio e poi glielo riconsegnano perché vale poco. La denuncia dei titolari del locale:"Tutto questo in centro città. Serve un presidio costante delle forze dell'ordine pic.twitter.com/aKRU1yKg39— Francesco Borrelli (@NotizieFrance) July 19, 2022 Ítalía Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Tveir svissneskir menn sátu við borð fyrir utan veitingastaðinn og spjölluðu þegar karlmaður gekk að þeim og miðar byssu að haus annars mannsins. Hann greip úrið hans og gekk í burtu. Sjö mínútum seinna kom annar maður, líklegast félagi þjófsins, til baka og baðst afsökunar. Hann skilaði úrinu og gekk aftur í burtu. Í samtali við CNN segir Antonio Visconti, eigandi veitingastaðarins, ástæðuna vera að úrið var eftirlíking og því ekki neins virði. „Hann kom með það til baka og sagði: „Afsakið, afsakið,“ líklegast til að koma í veg fyrir að fórnarlömbin tilkynntu þjófnaðinn,“ segir Visconti. Mennirnir höfðu talið að úrið væri ekta Richard Mille-úr og fjörutíu milljón króna virði. Atvikið náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. Rapina ad un turista svizzero ad un caffè di Piazza Trieste e Trento: pistola alla testa per portargli via l orologio e poi glielo riconsegnano perché vale poco. La denuncia dei titolari del locale:"Tutto questo in centro città. Serve un presidio costante delle forze dell'ordine pic.twitter.com/aKRU1yKg39— Francesco Borrelli (@NotizieFrance) July 19, 2022
Ítalía Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira