Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júlí 2022 11:01 Robert Lewandowski er mættur í herbúðir Barcelona. Twitter/@FCBarcelona Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur. Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur.
Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn