Chelsea staðfestir komu Koulibaly Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 09:30 Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður Chelsea Twitter/Chelsea Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira