Rúmar tvær milljónir króna á mánuði fyrir að stýra Mosfellsbæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2022 10:01 Regína fær rúmar tvær milljónir króna í grunnlaun en þar að auki 150 þúsund króna ökutækjastyrk og sveitarfélagið greiðir fyrir símann hennar og net. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Mosfellsbæjar gerði ráðningarsamning við Regínu Ásvaldsdóttur, nýjan bæjarstjóra Mosfellsbæjar, í gær. Samkvæmt ráðningarsamningi fær Regína rúmlega tvær milljónir króna í mánaðarlaun, ökutækjastyrk að andvirði 150 þúsund króna auk greidds síma og nets. Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira
Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira