Brækur sem brjóstahöld og öfugir bikinítoppar nýjasta æðið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2022 13:02 Það eru margar leiðir til að nota gamla þríhyrninga bikinítoppinn. Instagram/Samsett mynd Neyðin kennir naktri konu að spinna og greinilega líka að endurnýta sundfötin á alla kanta, samkvæmt skemmtilegu sundfata-æði á samfélagsmiðlum. Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa. Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa.
Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira