Verði grýtt til dauða fyrir hjúskaparbrot Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 14:46 Tvítug súdönsk kona hefur verið dæmd til að vera grýtt til dauða fyrir hjúskaparbrot. Mannréttindastofnanir telja að valdarán súdanska hersins á síðasta ári hafi hvatt löggjafa þar í landi til að hrekja til baka ýmsar mannréttindabætur kvenna þar í landi. EPA/Marwan Ali Súdönsk kona hefur verið dæmd til að vera grýtt dauða fyrir hjúskaparbrot en dómurinn er sá fyrsti af þessu tagi í Súdan í níu ár. Mannréttindastofnanir segja dóminn brjóta innlend og alþjóðleg lög og krefjast frelsunar konunnar. Maryam Alsyed Tiyrab, tuttugu ára gömul súdönsk kona, var handtekin af lögreglu í síðasta mánuði og hefur nú verið dæmd fyrir hjúskaparbrot. Tiyrab hyggst áfrýja dómnum en í meirihluta tilvika þar sem fólk er dæmt til að vera grýtt til dauða, sem eru meira og minna konur, er dómunum snúið við í hæstarétti. Síðast var kona dæmd til að vera grýtt til dauða árið 2013 en þá var dómnum snúið við. Mannréttindastofnunin ACJPS, sem berst fyrir mannréttindum í Súdan, segir dóminn gegn Tiyrab brjóta bæði lög Súdan og alþjóðleg lög. Jafnframt krefjast þau „tafarlausrar og skilyrðislausrar frelsunar“ hennar. Þá segir stofnunin Tiyrab ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð og henni hafi verið neitað um réttargæslumann. Jehanne Henry, mannréttindalögfræðingur, sagði dóminn sýna að það væri enn verið að framkvæma ströng sjaría-lög og refsingar í Súdan. Hann sé til marks um að strangar og úreltar refsingar séu enn við lýði og þær réttarbætur sem átti að gera á lögum Súdan árið 2020 væri ekki lokið. Nánar má lesa um málið í frétt Guardian. Súdan Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Maryam Alsyed Tiyrab, tuttugu ára gömul súdönsk kona, var handtekin af lögreglu í síðasta mánuði og hefur nú verið dæmd fyrir hjúskaparbrot. Tiyrab hyggst áfrýja dómnum en í meirihluta tilvika þar sem fólk er dæmt til að vera grýtt til dauða, sem eru meira og minna konur, er dómunum snúið við í hæstarétti. Síðast var kona dæmd til að vera grýtt til dauða árið 2013 en þá var dómnum snúið við. Mannréttindastofnunin ACJPS, sem berst fyrir mannréttindum í Súdan, segir dóminn gegn Tiyrab brjóta bæði lög Súdan og alþjóðleg lög. Jafnframt krefjast þau „tafarlausrar og skilyrðislausrar frelsunar“ hennar. Þá segir stofnunin Tiyrab ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð og henni hafi verið neitað um réttargæslumann. Jehanne Henry, mannréttindalögfræðingur, sagði dóminn sýna að það væri enn verið að framkvæma ströng sjaría-lög og refsingar í Súdan. Hann sé til marks um að strangar og úreltar refsingar séu enn við lýði og þær réttarbætur sem átti að gera á lögum Súdan árið 2020 væri ekki lokið. Nánar má lesa um málið í frétt Guardian.
Súdan Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira