Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 08:30 Kolbrún Perla er Miss Akureyri. Arnór Trausti Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef rosalega lengi verið að fylgjast með keppninni og fleiri sambærilegum, svo ég ákvað bara að kýla á þetta og prófa eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Að evening gown labbið er miklu erfiðara en þú heldur. Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða oft tvo spælt egg með avocado, Siracha og kryddi. Ef ég hef lítinn tíma þá seríos. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Humar er uppáhalds maturinn minn en leiru pylsa fylgir fast á eftir. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta rosalega lítið á tónlist en ég hlusta aðallega á podcast og hljóðbækur. Núna er ég að hlusta á The handmaid’s tale. Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? Ég elska Harry Potter bækurnar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hún mamma mín er fyrirmyndin mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni Hudu Kattan eða Huda beauty upp í Hlíðarfjalli á skíðum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Kannski ekki neyðarlegasta en það fyrsta sem mér dettur í hug. Þetta var fyrsta æfingin hjá okkur stelpunum og vorum að skipta í sundföt því við vorum að æfa runway labb. Svo erum við búnar að vera æfa í smá og rosa gaman þangað til ég sé eitthvað á gólfinu, þá voru það naríurnar mínar og voru þær búnar að chilla á gólfinu í góðan tíma, ég hafði misst þær á leiðinni þegar ég var að ganga frá fötunum. Þetta var kannski ekki það vandræðalegasta sem hefur komið fyrir mig en þetta var alveg smá vandræðalegt og aðallega fyndið þar sem ég var að hitta stelpurnar í fyrsta sinn. Hverju ertu stoltust af?Ég er stoltust af því hvað ég hef mikið stigið út fyrir þægindarammann síðasta eitt og hálfa árið. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Perla (@kolbrunperla) Hver er þinn helsti ótti?Risaeðlur og uppvakningar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Vonandi að klára eða búin með nám og búin að kaupa mínu fyrstu íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég tek alltaf Dancing Queen.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00