Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júlí 2022 10:06 Magnað myndband náðist af atvikinu. Samsett Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“ Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“
Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira