Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 11:30 Sveindís Jane Jónsdóttir reynir skot í leiknum á móti Belgum. Vísir/Vilhelm Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira