Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 14:00 Guðrún Arnardóttir á æfingu með íslenska landsliðinu á æfingasvæði Crewe Alexandra. Vísir/Vilhelm Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Guðrún vann sér sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu og spilar þar við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni. Það er ekki aðeins með landsliðinu sem Guðrún hefur tekið stór skref á undanförnum árum því hún skipti úr Djurgården yfir í Rosengård. Guðrún vann síðan sænska meistaratitilinn á síðasta tímabili og liðið er eins og er í efsta sæti deildarinnar. Næst á dagskránni er að keppa á sínu fyrsta Evrópumóti. Vísir hitti Guðrúnu í gær þegar aðeins tveir dagar voru í fyrsta leik. „Það er mikil spenna og við hlökkum bara til. Það er kominn fiðringur í mann að byrja þetta, við erum búin að horfa á tvo fyrstu leikina í mótinu og sjá stemmninguna þar. Maður er því spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún Arnardóttir. „Þetta eru algjör forréttindi og ótrúlega skemmtilegt að fá að vera partur af þessu. Þetta er bara stemmning,“ sagði Guðrún. Það er öllum ljóst að stelpurnar njóta tímans samans. „Þetta er mjög samheldinn hópur og góð blanda af alls konar leikmönnum, alls konar karakterum og týpum. Það eru allir í þessu saman,“ sagði Guðrún. Hún sjálf er ánægð með sitt hlutskipti. „Ég er búin að fá tækifæri að spila og er mjög þakklát fyrir það. Ég reyni bara að nýta öll tækifæri sem ég fær og taka því hlutverki sem ég fær hverju sinn,“ sagði Guðrún. „Ég get ekki mikið kvartað yfir síðasta árinu. Það er búið að ganga mjög vel bæði í félagsliðnu og í landsliðinu,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Guðrún vann sér sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu og spilar þar við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni. Það er ekki aðeins með landsliðinu sem Guðrún hefur tekið stór skref á undanförnum árum því hún skipti úr Djurgården yfir í Rosengård. Guðrún vann síðan sænska meistaratitilinn á síðasta tímabili og liðið er eins og er í efsta sæti deildarinnar. Næst á dagskránni er að keppa á sínu fyrsta Evrópumóti. Vísir hitti Guðrúnu í gær þegar aðeins tveir dagar voru í fyrsta leik. „Það er mikil spenna og við hlökkum bara til. Það er kominn fiðringur í mann að byrja þetta, við erum búin að horfa á tvo fyrstu leikina í mótinu og sjá stemmninguna þar. Maður er því spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún Arnardóttir. „Þetta eru algjör forréttindi og ótrúlega skemmtilegt að fá að vera partur af þessu. Þetta er bara stemmning,“ sagði Guðrún. Það er öllum ljóst að stelpurnar njóta tímans samans. „Þetta er mjög samheldinn hópur og góð blanda af alls konar leikmönnum, alls konar karakterum og týpum. Það eru allir í þessu saman,“ sagði Guðrún. Hún sjálf er ánægð með sitt hlutskipti. „Ég er búin að fá tækifæri að spila og er mjög þakklát fyrir það. Ég reyni bara að nýta öll tækifæri sem ég fær og taka því hlutverki sem ég fær hverju sinn,“ sagði Guðrún. „Ég get ekki mikið kvartað yfir síðasta árinu. Það er búið að ganga mjög vel bæði í félagsliðnu og í landsliðinu,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira