Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2022 07:05 Þórir Ólafsson stýrir Selfissingum í Olís-deild karla. UMF Selfoss Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Selfyssingar sendu frá sér tilkynningu snemma í morgun þar sem frá þessu er greint, en eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í vikunni er Halldór Jóhann Sigfússon að hætta með liðið. Þórir er Selfyssingur í húð og hár og hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi eins og kemur fram í tilkynningunn. Á ferli sínum sem handboltamaður lék hann einnig með Haukum, Lübbecke í Þýskalandi og stórliði Kielce í Póllandi. Þá á Þórir einnig að baki 112 leiki fyrir íslenska landsliðið. Þórir kom aftur inn í starfið á Selfossi árið 2015 og hefur síðan þá sinnt hinum ýmsu hlutverkum. Hann hefur verið leikmaður, aðstoðarþjálfari næði hjá meistaraflokki karla og kvenna og þjálfari í yngri flokkum og U-liðum. „Þórir býr yfir mikilli reynslu sem mun klárlega nýtast, en hann hefur unnið með mörgum frábærum þjálfurum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Þá kemur einnig fram í tilkynningunni að Halldór Jóhann hafi fengið spennandi ækifæri í þjálfun í Danmörku og að deildin fagni því þegar leikmenn og þjálfarar þess fái tækifæri á alþjóðavettvangi. Halldór Jóhann fékk spennandi tækifæri í Danmörku og því ber að fagna. Til hamingju vinur!Á sama tíma kynnum við með stolti næsta þjálfara strákanna okkar, Þórir Ólafsson!Spennandi tímar framundan!#handbolti #olisdeildin #selfosshandbolti #mjaltavélin pic.twitter.com/O8qv948S9F— Selfoss handbolti (@selfosshandb) July 8, 2022 Olís-deild karla UMF Selfoss Árborg Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Selfyssingar sendu frá sér tilkynningu snemma í morgun þar sem frá þessu er greint, en eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í vikunni er Halldór Jóhann Sigfússon að hætta með liðið. Þórir er Selfyssingur í húð og hár og hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi eins og kemur fram í tilkynningunn. Á ferli sínum sem handboltamaður lék hann einnig með Haukum, Lübbecke í Þýskalandi og stórliði Kielce í Póllandi. Þá á Þórir einnig að baki 112 leiki fyrir íslenska landsliðið. Þórir kom aftur inn í starfið á Selfossi árið 2015 og hefur síðan þá sinnt hinum ýmsu hlutverkum. Hann hefur verið leikmaður, aðstoðarþjálfari næði hjá meistaraflokki karla og kvenna og þjálfari í yngri flokkum og U-liðum. „Þórir býr yfir mikilli reynslu sem mun klárlega nýtast, en hann hefur unnið með mörgum frábærum þjálfurum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Þá kemur einnig fram í tilkynningunni að Halldór Jóhann hafi fengið spennandi ækifæri í þjálfun í Danmörku og að deildin fagni því þegar leikmenn og þjálfarar þess fái tækifæri á alþjóðavettvangi. Halldór Jóhann fékk spennandi tækifæri í Danmörku og því ber að fagna. Til hamingju vinur!Á sama tíma kynnum við með stolti næsta þjálfara strákanna okkar, Þórir Ólafsson!Spennandi tímar framundan!#handbolti #olisdeildin #selfosshandbolti #mjaltavélin pic.twitter.com/O8qv948S9F— Selfoss handbolti (@selfosshandb) July 8, 2022
Olís-deild karla UMF Selfoss Árborg Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira