Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2022 15:31 Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur engan áhuga á því að missa Frenkie de Jong. Eric Alonso/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“ Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira