Andri Fannar lánaður í hollensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 09:31 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hinn tvítugi Andri Fannar Baldursson mun spila með NEC Nijmengen í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins á láni frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Bologna. Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira