Búið að sparka Pochettino frá París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 11:15 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé sem verður áfram í París eftir allt saman. Getty Images/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira