Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 16:30 Kateřina Svitková og Dagný Brynjarsdóttir hafa verið samherjar undanfarið ár en á því verður breyting á næstu leiktíð. Nick Potts/Getty Images Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Svitková gekk í raðir West Ham fyrir tveimur árum síðan og hefur nú fengið æskudraum sinn uppfylltan. Samningur hennar við Hamranna var runninn út og því fer hún á frjálsri sölu til Chelsea. „Chelsea er besta félag í heimi, allt mitt líf hef ég viljað vinna allt sem í boði er. Saga mín er frekar einföld: fjölskylda mín er fótbolta-fjölskylda. Foreldrar mínir ákváðu að setja mig í fótbolta og sjá hvað myndi gerast. Ég elskaði það og líf mitt hefur snúist um fótbolta síðan. Þetta er draumurinn minn og hann er að rætast,“ Svitková um vistaskiptin. 'It's my dream. My dream's come true.' @Svitkova10 is a Blue! pic.twitter.com/bNdWrI8h9d— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 5, 2022 Chelsea stóð uppi sem Englandsmeistari eftir harða baráttu við Arsenal á síðustu leiktíð á meðan West Ham endaði í 6. sæti. Hin 26 ára gamla Svitková hefur átt fast sæti í liði Tékklands í áraraðir. Alls hefur hún spilað 47 A-landsleiki og skorað í þeim 21 mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Svitková gekk í raðir West Ham fyrir tveimur árum síðan og hefur nú fengið æskudraum sinn uppfylltan. Samningur hennar við Hamranna var runninn út og því fer hún á frjálsri sölu til Chelsea. „Chelsea er besta félag í heimi, allt mitt líf hef ég viljað vinna allt sem í boði er. Saga mín er frekar einföld: fjölskylda mín er fótbolta-fjölskylda. Foreldrar mínir ákváðu að setja mig í fótbolta og sjá hvað myndi gerast. Ég elskaði það og líf mitt hefur snúist um fótbolta síðan. Þetta er draumurinn minn og hann er að rætast,“ Svitková um vistaskiptin. 'It's my dream. My dream's come true.' @Svitkova10 is a Blue! pic.twitter.com/bNdWrI8h9d— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 5, 2022 Chelsea stóð uppi sem Englandsmeistari eftir harða baráttu við Arsenal á síðustu leiktíð á meðan West Ham endaði í 6. sæti. Hin 26 ára gamla Svitková hefur átt fast sæti í liði Tékklands í áraraðir. Alls hefur hún spilað 47 A-landsleiki og skorað í þeim 21 mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira