Þau sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2022 21:01 Nýr meirihluti í Mosfellsbæ ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbær. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu um stöðuna bæjarstjóra í Mosfellsbæ sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Fimm drógu umsóknir sínar til baka. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Haraldi Sverrissyni sem gengdi stöðunni síðustu fimmtán árin. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri
Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51