Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 11:56 Eriksen í landsleik Danmerkur og Króatíu í júní síðastliðnum. Lars Ronbog/Getty Images Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Hinn þrítugi Eriksen hefur verið orðaður við Man United að undanförnu en Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, er mikill aðdáandi danska miðjumannsins. Eriksen fór mikinn með Brentford á síðari hluta síðasta tímabils en hann samdi við félagið eftir að hafa fengið grænt ljós á að halda áfram að spila fótbolta eftir að hafa hnigið niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Eftir ítarlegar rannsóknir fékk Eriksen grænt ljós, samdi við Brentford og sneri aftur í danska landsliðið. Alls spilaði Daninn 11 leiki fyrir Brentford, skoraði eitt mark og lagði upp fjögur til viðbótar. Þá gjörbreytti hann sóknarleik liðsins sem hafði verið orðinn frekar einsleitur áður en hann mætti til Lundúna. Eftir að tímabilinu lauk var snemma ljóst að Man United vildi fá Eriksen í sínar raðir og þá vildi Brentford halda honum. Nú hafa vistaskipti hans verið svo gott sem staðfest en David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greindi frá. EXCLUSIVE: Christian Eriksen has verbally agreed to join Manchester United as a free agent. 30yo playmaker has communicated desire to play for #MUFC + accept 3y deal. Contract needs to be finalised & medical conducted before move complete @TheAthleticUK https://t.co/YPnPldXRhg— David Ornstein (@David_Ornstein) July 4, 2022 Það stefnir því allt í að Eriksen muni leika listir sínar í Leikhúsi draumanna, Old Trafford - heimavelli Man Utd, á komandi leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Hinn þrítugi Eriksen hefur verið orðaður við Man United að undanförnu en Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, er mikill aðdáandi danska miðjumannsins. Eriksen fór mikinn með Brentford á síðari hluta síðasta tímabils en hann samdi við félagið eftir að hafa fengið grænt ljós á að halda áfram að spila fótbolta eftir að hafa hnigið niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Eftir ítarlegar rannsóknir fékk Eriksen grænt ljós, samdi við Brentford og sneri aftur í danska landsliðið. Alls spilaði Daninn 11 leiki fyrir Brentford, skoraði eitt mark og lagði upp fjögur til viðbótar. Þá gjörbreytti hann sóknarleik liðsins sem hafði verið orðinn frekar einsleitur áður en hann mætti til Lundúna. Eftir að tímabilinu lauk var snemma ljóst að Man United vildi fá Eriksen í sínar raðir og þá vildi Brentford halda honum. Nú hafa vistaskipti hans verið svo gott sem staðfest en David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greindi frá. EXCLUSIVE: Christian Eriksen has verbally agreed to join Manchester United as a free agent. 30yo playmaker has communicated desire to play for #MUFC + accept 3y deal. Contract needs to be finalised & medical conducted before move complete @TheAthleticUK https://t.co/YPnPldXRhg— David Ornstein (@David_Ornstein) July 4, 2022 Það stefnir því allt í að Eriksen muni leika listir sínar í Leikhúsi draumanna, Old Trafford - heimavelli Man Utd, á komandi leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira