Tveir Bretar reyndu að smygla kókaíni til landsins Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 11:41 Dómur yfir mönnunum var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Vísir/Vilhelm Tveir breskir ríkisborgarar voru dæmdir í hálfs árs fangelsi á föstudag fyrir að hafa reynt að smygla rúmlega 270 grömmum af kókaíni til Íslands. Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig. Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig.
Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira