„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:01 Júlían J. K. Jóhannsson var hress í viðtalinu og það verður fróðlegt að fylgjast með honum á heimsleikunum. S2 Sport Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju. Kraftlyftingar Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sjá meira
Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju.
Kraftlyftingar Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sjá meira