Sykurpúðakók með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2022 14:08 Coca-Cola hefur kynnt til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Coca-Cola Coca-Cola kynnir til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk, nú með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Þessi nýja bragðtegund er unnin í samvinnu við raftónlistarmanninn Marshmello og kemur út í takmörkuðu upplagi. Coca-Cola heldur áfram útgáfum sínum á nýjum útgáfum drykkjarins í takmörkuðu upplagi. Í febrúar kom út „Coca-Cola Stjörnuljós“ og í apríl gaf fyrirtækið út „Byte“ með „pixel-bragði.“ Núna kemur út ný útgáfa frá fyrirtækinu í samvinnu með raftónlistarmanninum Marshmello. Að sögn fyrirtækisins er markmiðið með þessari nýju útgáfu að ná til yngri neytenda. Hið nýja sykurpúðakók er þegar komið út á Bretlandi og kemur út í Bandaríkjunum 11. júlí næstkomandi. Drykkurinn mun síðan koma út í völdum löndum sem fyrirtækið hefur ekki gefið ekki upp. Drykkir Bandaríkin Verslun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Coca-Cola heldur áfram útgáfum sínum á nýjum útgáfum drykkjarins í takmörkuðu upplagi. Í febrúar kom út „Coca-Cola Stjörnuljós“ og í apríl gaf fyrirtækið út „Byte“ með „pixel-bragði.“ Núna kemur út ný útgáfa frá fyrirtækinu í samvinnu með raftónlistarmanninum Marshmello. Að sögn fyrirtækisins er markmiðið með þessari nýju útgáfu að ná til yngri neytenda. Hið nýja sykurpúðakók er þegar komið út á Bretlandi og kemur út í Bandaríkjunum 11. júlí næstkomandi. Drykkurinn mun síðan koma út í völdum löndum sem fyrirtækið hefur ekki gefið ekki upp.
Drykkir Bandaríkin Verslun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira