Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. júní 2022 11:27 Konur í Bólivíu safna flöskum til endurvinnslu. Mynd tengist umfjöllun ekki beint. EPA/Martin Alipaz Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. Skýrsla þessi kemur frá stofnuninni Changing Markets Foundation en stofnunin vinnur að því að hraða á lausnum til aukinnar sjálfbærni í samvinnu við frjáls félagasamtök. Stofnunin gagnrýnir með skýrslunni tilhneigingu fyrirtækja til grænþvottar eða öllu heldur að segjast framleiða varning á umhverfisvænni hátt en raun ber vitni. Í skýrslunni má til dæmis finna umfjöllun um umbúðir Skims, fyrirtæki Kim Kardashian en á undirfataumbúðum frá fyrirtækinu er tekið fram að þær séu ekki úr plasti þó smáa letrið leiði annað í ljós. Einnig eru yfirlýsingar Coca-cola varðandi eigin plastumbúðir teknar fyrir í skýrslunni en fyrirtækið segist hafa eytt mörgum milljónum dollara í þróun og notkun á umhverfisvænna plasti sem kallað er „marine plastic.“ Gosdrykkjaframleiðandinn tekur þó ekki fram að hann standi fremstur í flokki þegar kemur að plastmengun á heimsvísu. Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian um málið. Stórfyrirtækin Unilever, Procter og Gamble og framleiðandi Mentos eru einnig gagnrýnd fyrir það að selja umbúðir og vörur sem eigi að vera umhverfisvænni en þegar á hólminn er komið sé varningurinn ekki endurvinnanlegur. Umhverfismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Skýrsla þessi kemur frá stofnuninni Changing Markets Foundation en stofnunin vinnur að því að hraða á lausnum til aukinnar sjálfbærni í samvinnu við frjáls félagasamtök. Stofnunin gagnrýnir með skýrslunni tilhneigingu fyrirtækja til grænþvottar eða öllu heldur að segjast framleiða varning á umhverfisvænni hátt en raun ber vitni. Í skýrslunni má til dæmis finna umfjöllun um umbúðir Skims, fyrirtæki Kim Kardashian en á undirfataumbúðum frá fyrirtækinu er tekið fram að þær séu ekki úr plasti þó smáa letrið leiði annað í ljós. Einnig eru yfirlýsingar Coca-cola varðandi eigin plastumbúðir teknar fyrir í skýrslunni en fyrirtækið segist hafa eytt mörgum milljónum dollara í þróun og notkun á umhverfisvænna plasti sem kallað er „marine plastic.“ Gosdrykkjaframleiðandinn tekur þó ekki fram að hann standi fremstur í flokki þegar kemur að plastmengun á heimsvísu. Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian um málið. Stórfyrirtækin Unilever, Procter og Gamble og framleiðandi Mentos eru einnig gagnrýnd fyrir það að selja umbúðir og vörur sem eigi að vera umhverfisvænni en þegar á hólminn er komið sé varningurinn ekki endurvinnanlegur.
Umhverfismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“