Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 09:30 Lewis Hamilton notaði samfélagsmiðla til að tjá óánægju sína og margir hafa tekið undir gagnrýni hans á fyrrum heimsmeistara. Getty/Clive Rose Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022 Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira