Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 09:31 Alessia Russo vill hærri laun. Clive Brunskill/Getty Images Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira