Sveindís Jane: Getum farið eins langt og við viljum Atli Arason skrifar 21. júní 2022 07:01 Sveindís Jane á sprettinum. Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur að íslenska landsliðið getur farið eins langt á EM og liðinu langar. Hún telur möguleikana mikla fyrir landsliðið. „Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
„Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31