Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 19:31 Leikmenn Real Madrid fögnuðu titlinum vel og innilega GETTY iMAGES Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali. Spænski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira