Meirihlutinn í Frakklandi kolfallinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júní 2022 18:15 Flokkur Le Pen vinnur mikinn sigur samkvæmt nýjustu tölum á meðan meirihluti Macron fellur. Vísir/Getty Meirihluti Ensemble, flokks Emmanuels Macron, er kolfallinn samkvæmt fyrstu tölum úr seinni umferð frönsku þingkosninganna. Flokkurinn missir um þriðjung fylgis og er langt frá þeim 289 sætum sem þarf til að ná meirihluta. Hægriflokkur Le Pen vinnur sögulegan sigur og vinstribandalag Mélenchon uppsker ríkulega. Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum. Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Aðeins um 46% Frakka mættu á kjörstað í dag, sem er næstversta kjörsókn frá árinu 1958. Haldist endanleg úrslit á svipuðum nótum og þessar fyrstu tölur er ljóst að meirihluti miðjubandalags Macron missir um þriðjung fylgis frá síðustu kosningum og er kolfallinn. Líklegt þykir að Macron muni leita til hægriflokksins Les Républicains til að uppfylla kosningaloforð sín um lægri skatta og hærri eftirlaunaaldur. Hægri og vinstri uppskera á kostnað miðjunnar Allt lítur út fyrir að Rassemblement, róttækur hægriflokkur Marine le Pen, vinni sögulegan sigur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fram fór í dag. Flokknum er spáð um 80 sætum samkvæmt fyrstu tölum, margfalt meira en þeir sjö þingmenn sem flokkurinn fékk 2017. Verði það svo fær flokkurin í fyrsta skipti meira en 15 sæti, þann fjölda sem þarf til að mynda þingflokk á þinginu, síðan 1986 þegar hann fékk 35 sæti undir stjórn Jean-Marie Le Pen, föður Marine Le Pen. Hið róttæka vinstribandalag NUPES, myndað úr flokkum sósíalista, græningja og jafnaðarmann, undir forystu Jean-Luc Mélenchon, er spáð á bilinu 150 til 200 sætum sem er mikið betri kosning en vinstrimenn fengu fyrir fimm árum.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Mikið í húfi fyrir Macron þingkosningunum í dag Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram, viku eftir að sókn vinstri bandalags Jean-Luc Mélenchon ógnaði óvænt meirihluta Macron í neðri þingdeildinni. 19. júní 2022 08:58