Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 17:30 Bukayo Saka eftir að hafa klúðrað víti í úrslitaleik EM 2020 GETTY iMAGES Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman. EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman.
EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira