Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Atli Arason skrifar 17. júní 2022 16:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Manchester United í sumar. Getty Images Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira