Musk og fyrirtækjum hans stefnt vegna pýramídasvindls með rafmynt Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2022 20:16 Elon Musk er sakaður um að hafa staðið fyrir pýramídasvindli til að hagnast á rafmyntinni Dogecoin. Samsett/EPA/Getty Fjárfestir í rafmyntinni Dogecoin stefndi Elon Musk, rafbílaframleiðandanum Tesla og og geimferðafyrirtækinu SpaceX vegna meints pýramídasvindls með myntina í dag. Hann krefst 258 milljarða króna frá Musk og fyrirtækjum hans. Grundvöllur málsóknarinnar er að Musk og fyrirtækin tvö hafi framið fjársvik þegar þau hömpuðu Dogecoin opinberlega þannig að verðið rauk upp en létu það svo hrynja skömmu síðar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Stefnandinn, Keith Johnson, sakar Musk og fyrirtækin sem hann stýrir um að hafa vitað fullvel að Dogecoin væri verðlaust árið 2019. Engu að síður hafi hann talað upp rafmyntina til þess að hagnast á henni. „Musk notfærði sér stall sinn sem ríkasti maður í heimi til að stýra og eiga við Dogecoin pýramídasvindl í hagnaðarskyni, fyrir athygli og sér til skemmtunar,“ segir í stefnunni. Johnson krefst skaðabóta upp á þrefalda þá 86 milljarða dollara sem Dogecoin hefur rýrnað í verðri frá því í maí 2021. Hann vill einnig að Musk og fyrirtækjum hans verði bannað að auglýsa Dogecoin og að dómari lýsi viðskipti með rafmyntina fjárhættuspil. Ekki liggur fyrir hvað sannanir Johnson og lögmenn hans ætla að leggja fram um að Musk hafi vitað að Dogecoin væri einskis virði og að hann hafi rekið pýramídasvindl. Í stefnunni er hins vegar vísað í ummæli manna eins og Warren Buffet og Bill Gates sem hafa lýst efasemdum um ágæti rafmynta. Tesla lýsti því yfir að fyrirtækið hefði keypt Dogecoin fyrir einn og hálfan milljarða dollara í febrúar í fyrra. Fyrirtækið tók rafmyntina stuttlega gilda sem greiðslu fyrir rafbíla. Rafmyntir Tesla SpaceX Tengdar fréttir Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Mest lesið Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Sjá meira
Grundvöllur málsóknarinnar er að Musk og fyrirtækin tvö hafi framið fjársvik þegar þau hömpuðu Dogecoin opinberlega þannig að verðið rauk upp en létu það svo hrynja skömmu síðar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Stefnandinn, Keith Johnson, sakar Musk og fyrirtækin sem hann stýrir um að hafa vitað fullvel að Dogecoin væri verðlaust árið 2019. Engu að síður hafi hann talað upp rafmyntina til þess að hagnast á henni. „Musk notfærði sér stall sinn sem ríkasti maður í heimi til að stýra og eiga við Dogecoin pýramídasvindl í hagnaðarskyni, fyrir athygli og sér til skemmtunar,“ segir í stefnunni. Johnson krefst skaðabóta upp á þrefalda þá 86 milljarða dollara sem Dogecoin hefur rýrnað í verðri frá því í maí 2021. Hann vill einnig að Musk og fyrirtækjum hans verði bannað að auglýsa Dogecoin og að dómari lýsi viðskipti með rafmyntina fjárhættuspil. Ekki liggur fyrir hvað sannanir Johnson og lögmenn hans ætla að leggja fram um að Musk hafi vitað að Dogecoin væri einskis virði og að hann hafi rekið pýramídasvindl. Í stefnunni er hins vegar vísað í ummæli manna eins og Warren Buffet og Bill Gates sem hafa lýst efasemdum um ágæti rafmynta. Tesla lýsti því yfir að fyrirtækið hefði keypt Dogecoin fyrir einn og hálfan milljarða dollara í febrúar í fyrra. Fyrirtækið tók rafmyntina stuttlega gilda sem greiðslu fyrir rafbíla.
Rafmyntir Tesla SpaceX Tengdar fréttir Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Mest lesið Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Sjá meira
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57