Draugurinn í briminu í Reynisfjöru Ása Ninna Pétursdóttir og Tinni Sveinsson skrifa 16. júní 2022 14:14 Hin miklu öfl Reynisfjöru hafa í gegnum tíðina vakið bæði aðdáun og ótta fólks en á síðastliðnum árum hafa alls fimm látist af slysförum í fjörunni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á dögunum þessa mögnuðu mynd af briminu í Reynisfjöru. Í mestu látunum, þegar brimið barði á ströndinni, birtist andlit í því miðju. Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan
Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01