Danny Guthrie gjaldþrota Atli Arason skrifar 16. júní 2022 07:31 Danny Guthrie lék 17 leiki með Fram. Hér er hann í teiknuðum Fram búning sem Framarar birtu áður en hann samdi við liðið í maí 2021. mynd/Fram Danny Guthrie, fyrrum leikmaður Fram, Newcastle og Liverpool, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota í Bretlandi eftir að honum tókst ekki að endurgreiða lán sem hann tók árið 2019. Guthrie kaus frekar að endurgreiða veðmálaskuldir en að greiða upp lánið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu breska ríkisins í gær. Samkvæmt tilkynningunni fékk Guthrie lán hjá vini sínum í maí 2019 upp á 75 þúsund pund, sem er um 12 milljónir króna á núvirði. Hann sagðist ætla að nota lánið til að standa straum af íbúðaláni sínu og annara útgjalda, lán sem hann ætlaði að endurgreiða við sölu á húsnæði sínu. Áður en að sölu húsnæðisins kom tókst Guthrie að safna um 120 þúsund pundum í veðmálaskuldir, tæpar 20 milljónir króna. Þegar Guthrie seldi húsið sitt í ágúst 2020 greiddi hann upp veðmálaskuldir sínar en lántakan upp á 75 þúsund pund var áfram ógreidd. Danny Guthrie lék með Newcastle frá 2008-2012. Hér sést hann tækla Dider Drogba í leik gegn Chelsea. Fyrir vikið hefur Guthrie verið úrskurðaður gjaldþrota og heldur hann þeirri stöðu í sex ár, eða þar til í maí 2028. Á þeim tíma má hann ekki fá meira en 500 pund lánuð, sem er um 80 þúsund krónur. Honum er einnig bannað að gegna stjórnarstöðu í bresku fyrirtæki þangað til að gjaldþrots úrskurðurinn rennur sitt skeið. Guthrie kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool en hann lék á sínum tíma 103 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, Reading, Bolton og Newcastle. Guthrie lauk löngum ferli sínum hér á Íslandi, þegar hann lék með Fram í Lengjudeildinni síðasta sumar. Í dag starfar hann sem þjálfari í Dúbaí. Enski boltinn Gjaldþrot Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu breska ríkisins í gær. Samkvæmt tilkynningunni fékk Guthrie lán hjá vini sínum í maí 2019 upp á 75 þúsund pund, sem er um 12 milljónir króna á núvirði. Hann sagðist ætla að nota lánið til að standa straum af íbúðaláni sínu og annara útgjalda, lán sem hann ætlaði að endurgreiða við sölu á húsnæði sínu. Áður en að sölu húsnæðisins kom tókst Guthrie að safna um 120 þúsund pundum í veðmálaskuldir, tæpar 20 milljónir króna. Þegar Guthrie seldi húsið sitt í ágúst 2020 greiddi hann upp veðmálaskuldir sínar en lántakan upp á 75 þúsund pund var áfram ógreidd. Danny Guthrie lék með Newcastle frá 2008-2012. Hér sést hann tækla Dider Drogba í leik gegn Chelsea. Fyrir vikið hefur Guthrie verið úrskurðaður gjaldþrota og heldur hann þeirri stöðu í sex ár, eða þar til í maí 2028. Á þeim tíma má hann ekki fá meira en 500 pund lánuð, sem er um 80 þúsund krónur. Honum er einnig bannað að gegna stjórnarstöðu í bresku fyrirtæki þangað til að gjaldþrots úrskurðurinn rennur sitt skeið. Guthrie kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool en hann lék á sínum tíma 103 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, Reading, Bolton og Newcastle. Guthrie lauk löngum ferli sínum hér á Íslandi, þegar hann lék með Fram í Lengjudeildinni síðasta sumar. Í dag starfar hann sem þjálfari í Dúbaí.
Enski boltinn Gjaldþrot Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti