Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Atli Arason skrifar 13. júní 2022 18:30 Lars Lagerbäck eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016. Getty/Jan Kruger Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. „Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira
„Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira