Skima milljónir eftir hópsmit á skemmtistað Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2022 12:47 Íbúar í Chaoyang eru um þrjár og hálf milljón talsins og þurfa allir að vera skimaðir. AP/Andy Wong Allir íbúar Chaoyang-hverfisins í Peking verða skimaðir eftir að Covid-19 hópsmit kom upp á skemmtistað í hverfinu. Íbúar hverfisins eru rúmlega þrjár milljónir talsins. Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10
Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21