Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:21 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022 Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti