Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:21 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022 Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira