Öruggur sigur skaut Valskonum í undanúrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2022 21:11 Mist Edvardsdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir. Vísir/Vilhelm Valur er á leið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 3-0 sigur gegn KR í kvöld. Íslandsmeistarar Vals voru ekki lengi að setja mark sitt á leikinn, en Ásdís Karen Halldórsdóttir kom heimakonum yfir strax á sjöttu mínútu. Það reyndist þó eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo Arna Sif Ásgrímsdóttir sem tvöfaldaði forystu Vals þegar hún skallaði hornspyrnu Ásdísar Karenar Halldórsdóttur í netið á 50. mínútu. Valskonur gerðu svo endanlega út um leikinn þegar Mist Edvardsdóttir skraði þriðja mark liðsins þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Niðurstaðan varð því 3-0 sigur Vals og Íslandsmeistararnir eru á leið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Fyrr í kvöld tryggðu Stjarnan og Selfoss sér einnig sæti í undanúrslitum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net. Mjólkurbikar kvenna Valur KR Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals voru ekki lengi að setja mark sitt á leikinn, en Ásdís Karen Halldórsdóttir kom heimakonum yfir strax á sjöttu mínútu. Það reyndist þó eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo Arna Sif Ásgrímsdóttir sem tvöfaldaði forystu Vals þegar hún skallaði hornspyrnu Ásdísar Karenar Halldórsdóttur í netið á 50. mínútu. Valskonur gerðu svo endanlega út um leikinn þegar Mist Edvardsdóttir skraði þriðja mark liðsins þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Niðurstaðan varð því 3-0 sigur Vals og Íslandsmeistararnir eru á leið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Fyrr í kvöld tryggðu Stjarnan og Selfoss sér einnig sæti í undanúrslitum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net.
Mjólkurbikar kvenna Valur KR Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira