Þrjár beinar útsendingar eru á dagsrká á sportrásum Stöðvar 2 í dag og koma þær allar úr heimi golfsins.
Við hefjum leik á Scandinavian Mixed klukkan 11:30 á DP World Tour, en útsendingin verður á Stöð 2 Golf.
Klukkan 17:30 er svo komið að Canadian Open á sömu rás, en það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Að lokum er það svo ShopRite LPGA Classic á LPGA-mótaröðinni klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4.