Opna hótel í sögufrægu húsi á Siglufirði Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2022 14:18 Dönsku krónprinshjónin heimsóttu Hótel Hvanneyri í heimsókn sinni til Íslands árið 1938. Aðsend Keahótel hafa opnað nýtt gistihús á Siglufirði, Salt, sem staðsett er í sögufrægu húsi sem áður hýsti Hótel Hvanneyri og var fyrst starfrækt árið 1934. Í tilkynningu kemur fram að Hvanneyri hafi lengi verið einn helsti samkomustaður Siglfirðinga og þegar dönsku krónprinshjónin hafi komið þangað sumarið 1938 hafi bæjarstjórnin boðið þeim og fylgdarliði þeirra til hressingar á hótelinu. „Keahótel tóku við rekstri Sigló Hótels í febrúar síðastliðnum og færa nú út kvíarnar með opnun á Salt gistihúsi. Nafn gistihússins vísar til Síldaráranna á Siglufirði þar sem síldin var söltuð í trétunnur en merki gistihússins er trétunna sem vísar einnig til þessa sögulegu tíma. Í gistihúsinu eru 24 herbergi sem rúma einn til þrjá gesti, þar af eru átta herbergi með sérbaðherbergi. Salt gistihús er staðsett í miðbæ Siglufjarðar og er því í göngufæri við veitingastaði, verslanir og helstu þjónustu í bænum. Haft er eftir Snorra Pétri Eggertssyni, framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Keahótela, að félagið hafi mikla trú á svæðinu og væntingar til áframhaldandi uppgangs ferðaþjónustu á Siglufirði, sem hafi verið mikil á undanförnum árum. „Það er ánægjulegt að geta boðið upp á annan og hagkvæmari kost þegar kemur að gistingu á svæðinu og það í þessu sögufræga húsi “, segir Snorri Pétur. Salt gistihús verður tíundi gististaðurinn í keðju Keahótela, sem meðal annars reka Hótel Kea á Akureyri, Hótel Borg í Reykjavík og Hótel Kötlu á Vík. Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Hvanneyri hafi lengi verið einn helsti samkomustaður Siglfirðinga og þegar dönsku krónprinshjónin hafi komið þangað sumarið 1938 hafi bæjarstjórnin boðið þeim og fylgdarliði þeirra til hressingar á hótelinu. „Keahótel tóku við rekstri Sigló Hótels í febrúar síðastliðnum og færa nú út kvíarnar með opnun á Salt gistihúsi. Nafn gistihússins vísar til Síldaráranna á Siglufirði þar sem síldin var söltuð í trétunnur en merki gistihússins er trétunna sem vísar einnig til þessa sögulegu tíma. Í gistihúsinu eru 24 herbergi sem rúma einn til þrjá gesti, þar af eru átta herbergi með sérbaðherbergi. Salt gistihús er staðsett í miðbæ Siglufjarðar og er því í göngufæri við veitingastaði, verslanir og helstu þjónustu í bænum. Haft er eftir Snorra Pétri Eggertssyni, framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Keahótela, að félagið hafi mikla trú á svæðinu og væntingar til áframhaldandi uppgangs ferðaþjónustu á Siglufirði, sem hafi verið mikil á undanförnum árum. „Það er ánægjulegt að geta boðið upp á annan og hagkvæmari kost þegar kemur að gistingu á svæðinu og það í þessu sögufræga húsi “, segir Snorri Pétur. Salt gistihús verður tíundi gististaðurinn í keðju Keahótela, sem meðal annars reka Hótel Kea á Akureyri, Hótel Borg í Reykjavík og Hótel Kötlu á Vík.
Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira