Fjalla um mál Gylfa Þórs: Segja fartölvuna hafa verið tekna af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 09:08 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekkert spilað í rúmlega ár eftir að hann var handtekinn fyrir brot gegn ólögráða stúlku. EPA-EFE/PETER POWELL Á vef The Athletic er fjallað um ónefndan knattspyrnumann ensku úrvalsdeildarinnar sem er undir rannsókn vegna brots gegn ólögráða stúlku. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Gylfi Þór Sigurðsson. Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins. Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Nú er tæpt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Mál hans er enn til meðferðar hjá lögreglu sem hefur ekki tekið ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út. Hann sætir nú farbanni sem rennur út 16. júlí næstkomandi. Daniel Taylor, rannsóknarblaðamaður á The Athletic, fjallar um málið í grein sem birtist nú í morgun. Gylfi Þór er ekki nafngreindur í greininni, frekar en í fyrri umfjöllun breskra fjölmiðla um mál hans. Er það gert vegna breskra laga sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að dómsmál spillist. Landsliðsmaðurinn hefur áður verið nafngreindur í íslenskum fjölmiðlum. Á vef The Athletic segir að Gylfi Þór hafi verið fluttur í svokallað öryggishús eftir að lögreglan handtók hann. Þar segir einnig að Everton, vinnuveitandi Gylfa Þórs, hafi aðstoðað hann við að finna hús en enginn hjá félaginu tekur þó undir það. Einnig segist Daniel hafa öruggar heimildir fyrir því að fartölva Gylfa Þórs hafi verið tekin af honum og þá er minnst á að sögusagnir séu uppi um að límt hafi verið fyrir alla þakgluggana þar sem Gylfi Þór dvelur nú. Ku það hafa verið gert til að ekki sé hægt að taka myndir í gegnum gluggana. It's almost a year since an unnamed footballer was arrested on suspicion of child sex offences.What we know so far and how his club have dealt with it: crisis management, moving him to a 'safe house' and waiting to hear if charges will follow.https://t.co/YGlTr53ci4— Daniel Taylor (@DTathletic) June 9, 2022 Þann 16. júlí verður liðið slétt ár síðan Gylfi Þór var handtekinn. Síðan þá hefur honum verið veitt lausn gegn tryggingu fimm sinnum en hann hefur ekki mátt yfirgefa Bretlandseyjar vegna málsins.
Fótbolti Enski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira