Axel fór holu í höggi í Danmörku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júní 2022 13:30 Axel Bóasson kveðst aldrei hafa farið holu í höggi á móti áður. mynd/seth@golf.is Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður. Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring. Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring.
Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira