Kane: „Ég elska að skora mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 23:30 Harry Kane er næst markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Markus Gilliar/Getty Images Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48