Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 09:10 Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek Verrett hafa átt í ástarsambandi síðan 2019. Norska konungshöllin Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni. Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni.
Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira