Kalli 104 ára á Ísafirði stefnir á að verða 106 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 20:16 Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Hann er elstur íslenskra karlmanna og stefnir ótrauður á að verða 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Karl Sigurðsson á Ísafirði er búin að setja sér það markmið að verða 106 ára en hann er elsti íslenski karlmaður landsins, 104 ára. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum hvað hann er ern og hress. Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira