Orðuveitingar frá Póllandi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 16:16 Anetu Figalarska (t.v.) og Magdalena Markowska, pólskukennarar með orðurnar sínar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var hátíðleg stund í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi fyrir helgi þegar fulltrúar Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands mættu til að heiðra fjóra starfsmenn með orðum fyrir frábært starf fyrir að sinna nemendum af pólskum uppruna vel og allri þjónustu við þá og forráðamenn þeirra til margra ára. Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Pólland Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Sendinefnd frá pólska ríkinu mætti í íþróttahúsið prúðbúinn til að heiðra þær Anetu Figalarsku, kennara í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu Suðurlands og Magdalenu Markowsku, kennari í Vallaskóla fyrir frábær störf. Einnig voru Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar heiðraðir með heiðursviðurkenningu Medalíu Ríkismenntamálanefndar Póllands. Hópurinn, sem kom að athöfninni á einn eða annan hátt í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudaginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðbjartur og Þorsteinn eru að vonum mjög stoltir. „Við erum bæði stoltir og hrærðir. Þetta er ekki bara viðurkenningu fyrir okkur, heldur líka fyrir samfélag Íslendinga og Pólverja á Suðurlandi. Við erum bara mjög ánægðir með þessa samvinnu og að Pólska sendiráðið og að menntamálaráðuneytið sýni þessa viðurkenningu í verki,“ segir Guðbjartur. „Þetta er bara mikill heiður enda hefur þessi skóli og við öll í Árborg lagt okkur fram um að gera þessa hluti vel og vinna vel með fólk af erlendum uppruna, ekki síst Pólverjum, sem er stór hópur hérna,“ segir Þorsteinn. „Við erum með yfir 30 nemendur af Pólskum uppruna hérna í skólanum okkar. Þessi blöndun hefur tekist mjög vel en ég held að það megi m.a. þakka að við höfum pólskumælendi kennara og nemendurnir geta styrkt sig í íslenskunni og Pólskunni,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur (t.v.) og Þorsteinn stoltir með orðurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aneta og Magdalena eru í skýjunum með viðurkenninguna, sem þær fengu frá Pólska ríkinu. En er Pólska erfitt tungumál? „Já, mjög erfitt fyrir ykkur, en krakkar eru mjög áhugasamir að læra Pólsku, þau vilja læra enn betur Pólsku samhliða íslensku, sem er mjög áhugavert,“ segir Aneta. Og Pólverjum er alltaf að fjölga á Íslandi. „Já, það er rétt, þeir koma fleiri og fleiri. Það er svo þægilegt og gott að vera hér, það er rólegt, góð vinna og gott fólk,“ segir Magdalena. OrðuveitningMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Pólland Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent