Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Atli Arason skrifar 3. júní 2022 22:00 Tokic skoraði annað af mörkum toppliðs Selfoss í kvöld Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga. Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga.
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti