Foden sendur heim úr enska hópnum Atli Arason skrifar 3. júní 2022 19:01 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. „Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
„Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira