Frumsýning: Daniil og Joey Christ í beefi Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 14:31 Lagið er flutt í beinni. Skjáskot Fyrsta myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu taka tónlistarmennirnir Daniil og Joey Christ lagið Ef þeir vilja Beef í beinni. Útvarp 101 og Stúdíó Sýrland standa fyrir nýrri myndbandaseríu sem gefin verður út mánaðarlega. Í henni mun efnilegt tónlistarfólk taka lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi en verkefnið er hugsað til að efla íslenskt tónlistafólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Fyrstur í seríunni er rapparinn Daniil með íslenska rapplagið „Ef þeir vilja beef” og er það er listamaðurinn Joey Christ sem flytur lagið með honum: Klippa: Daniil og Joey Christ í beinni - Ef þeir vilja beef Blaðamaður tók stöðuna á tónlistarmönnunum: Hvernig var að taka lagið í beinni? Mjög gaman, gaman að taka lagið í svona flottu stúdíói. Hvernig viðtökur hefur lagið verið að fá?Sturlaðar, vorum á toppnum á Spotify í tvær vikur og allstaðar þar sem við spilum syngja allir með. Hvað er framundan í sumar?Bara spila út um allt og njóta lífsins. Hitar upp fyrir Skepta Frægðarsól Daniil hefur risið hratt að undanförnu en lagið hefur vakið mikla athygli og setið á toppum íslenskra vinsældalista frá útgáfu þess í maí. Daniil mun hita upp fyrir breska tónlistarmanninn Skepta í Valshöll þann fyrsta júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by (@daniil3hunna) Tónlist Tengdar fréttir Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Útvarp 101 og Stúdíó Sýrland standa fyrir nýrri myndbandaseríu sem gefin verður út mánaðarlega. Í henni mun efnilegt tónlistarfólk taka lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi en verkefnið er hugsað til að efla íslenskt tónlistafólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Fyrstur í seríunni er rapparinn Daniil með íslenska rapplagið „Ef þeir vilja beef” og er það er listamaðurinn Joey Christ sem flytur lagið með honum: Klippa: Daniil og Joey Christ í beinni - Ef þeir vilja beef Blaðamaður tók stöðuna á tónlistarmönnunum: Hvernig var að taka lagið í beinni? Mjög gaman, gaman að taka lagið í svona flottu stúdíói. Hvernig viðtökur hefur lagið verið að fá?Sturlaðar, vorum á toppnum á Spotify í tvær vikur og allstaðar þar sem við spilum syngja allir með. Hvað er framundan í sumar?Bara spila út um allt og njóta lífsins. Hitar upp fyrir Skepta Frægðarsól Daniil hefur risið hratt að undanförnu en lagið hefur vakið mikla athygli og setið á toppum íslenskra vinsældalista frá útgáfu þess í maí. Daniil mun hita upp fyrir breska tónlistarmanninn Skepta í Valshöll þann fyrsta júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by (@daniil3hunna)
Tónlist Tengdar fréttir Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31